Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 23:26 Íslenskir hestar í íslenskum haga. Vísir/GVA. Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig. Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30
Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00