Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:11 Nú verður að koma í ljós hvort einhver nýti sér tilboð fyrirtækisins. vísir/getty Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar. Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar.
Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34