Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Ritstjórn skrifar 22. júlí 2016 19:00 Zoe er yfirleitt sú glæsilegasta á rauða dreglinum hverju sinni. Myndir/Getty Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour