Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júlí 2016 11:38 Tæp hundrað ár eru frá því að Katla gaus síðast. vísir/vilhelm Tveir jarðskjálftar, 3,2 að stærð, urðu í norðanverðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli á fjórða tímanum í nótt. Tíu skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram á jarðhræringavef Veðurstofu Íslands. Mikil virkni hefur verið í jöklinum undanfarna daga og vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum var skjálftahrina í jöklinum en þá mældust alls áttatíu skjálftar í jöklinum. Sá stærsti var 3,1 að styrk. Í upphafi mánaðr mældust um fjörutíu skjálftar í og við jökulinn. Þar af mældust tæplega tuttugu innan Kötluöskjunnar sjálfrar. Þeir voru allir mun minni en áðurnefndir skjálftar. Síðasta Kötlugos varð árið 1918 en frá því að byggð hófst á Íslandi hefur hún gosið með um fjörutíu til áttatíu ára millibili. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44 Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17 Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Tveir jarðskjálftar, 3,2 að stærð, urðu í norðanverðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli á fjórða tímanum í nótt. Tíu skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram á jarðhræringavef Veðurstofu Íslands. Mikil virkni hefur verið í jöklinum undanfarna daga og vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum var skjálftahrina í jöklinum en þá mældust alls áttatíu skjálftar í jöklinum. Sá stærsti var 3,1 að styrk. Í upphafi mánaðr mældust um fjörutíu skjálftar í og við jökulinn. Þar af mældust tæplega tuttugu innan Kötluöskjunnar sjálfrar. Þeir voru allir mun minni en áðurnefndir skjálftar. Síðasta Kötlugos varð árið 1918 en frá því að byggð hófst á Íslandi hefur hún gosið með um fjörutíu til áttatíu ára millibili.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44 Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17 Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44
Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17
Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45