Róbert Örn og Trausti með tvær af markvörslum ársins | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 13:30 Trausti og Róbert Örn. vísir/ernir/vilhelm Róbert Örn Óskarsson, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, og Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, áttu tvær af markvörslum ársins í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð. Róbert Örn stóð vaktina gegn KR og var maður leiksins í sögulegum 1-0 sigri Víkinga í Fossvoginum en Trausti fékk á sig tvö mörk í 2-0 sigri Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum. KR-ingar sóttu stíft að marki Víkings en Róbert varði allt sem á markið kom og í fyrri hálfleik bauð hann upp á tvær magnaðar markvörslur. Í bæði skiptin átti danski sóknarmaðurinn Kennie Chopart skot að marki. Fyrst varði hann skot Choparts sem fór í Dofra Snorrason með öxlinni upp í slána og þremur mínútum síðar var komið að einni af vörslum ársins. Chopart smellhitti þá boltann eftir sendingu frá hægri en Róbert spyrnti sér upp í samskeytin og sló boltann yfir. Markvarsla Trausta var ekki síðri þó hún hafi verið frá samherja. Það er bara honum að þakka að Hreinn Ingi Örnólfsson skoraði ekki sjálfsmark þegar miðvörðurinn fékk boltann í sig eftir fyrirgjöf Böðvars Böðvarssonar, bakvarðar FH. Boltinn stefndi í bláhornið þegar Trausti skutlaði sér ótrúlega á eftir honum og varði meistaralega. Hann tók svo frákastið einnig frá Steven Lennon. Þessar frábæru vörslur Róberts Arnar og Trausta má sjá í myndunum hér að neðan sem eru úr Pepsi-mörkunum en umferðin var gerð upp í gærkvöldi.Tvær svakalegar vörslur Róberts fyrir Víking gegn KR: Mögnuð markvarsla Trausta frá samherja: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00 KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00 Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43 Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Róbert Örn Óskarsson, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, og Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, áttu tvær af markvörslum ársins í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð. Róbert Örn stóð vaktina gegn KR og var maður leiksins í sögulegum 1-0 sigri Víkinga í Fossvoginum en Trausti fékk á sig tvö mörk í 2-0 sigri Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum. KR-ingar sóttu stíft að marki Víkings en Róbert varði allt sem á markið kom og í fyrri hálfleik bauð hann upp á tvær magnaðar markvörslur. Í bæði skiptin átti danski sóknarmaðurinn Kennie Chopart skot að marki. Fyrst varði hann skot Choparts sem fór í Dofra Snorrason með öxlinni upp í slána og þremur mínútum síðar var komið að einni af vörslum ársins. Chopart smellhitti þá boltann eftir sendingu frá hægri en Róbert spyrnti sér upp í samskeytin og sló boltann yfir. Markvarsla Trausta var ekki síðri þó hún hafi verið frá samherja. Það er bara honum að þakka að Hreinn Ingi Örnólfsson skoraði ekki sjálfsmark þegar miðvörðurinn fékk boltann í sig eftir fyrirgjöf Böðvars Böðvarssonar, bakvarðar FH. Boltinn stefndi í bláhornið þegar Trausti skutlaði sér ótrúlega á eftir honum og varði meistaralega. Hann tók svo frákastið einnig frá Steven Lennon. Þessar frábæru vörslur Róberts Arnar og Trausta má sjá í myndunum hér að neðan sem eru úr Pepsi-mörkunum en umferðin var gerð upp í gærkvöldi.Tvær svakalegar vörslur Róberts fyrir Víking gegn KR: Mögnuð markvarsla Trausta frá samherja:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00 KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00 Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43 Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00
KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00
Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43
Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00