Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 23:30 Durant er ekki lengur vinsæll í Oklahoma City. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30
Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum