„Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. júlí 2016 10:45 Spákort Veðurstofu Íslands fyrir hádegi á mánudag en búast má við dembu víða um land að sögn veðurfræðings. Litlar breytingar eru á veðurspánni fyrir daginn í dag og á morgun en á sunnudag má búast við skúrum sunnan- og vestanlands. Á mánudag má búast við enn meiri skúrum víða um land. „Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í dag og á morgun er enn spáð besta veðrinu á Suður- og Vesturlandi. „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár. Það er einna hægasti vindurinn á þeim slóðum,“ segir Helga en það á sér allt skýringar í lítilli lægðarbólu suður af landinu. „Í þessari norðanátt myndast oft lítil lægðarbóla fyrir sunnan land sem er eins og hlélægð. Hún myndast af því vindurinn þarf að fara fram hjá landinu og myndar smá drag. Og í þessari lægðarbólu, þar sem Vestmannaeyjar eru, er hægur vindur. Vindurinn mun hins vegar ná sér upp niður Húnaflóa og milli jöklanna á Suðurlandi,“ segir Helga. Þá er einnig von á fínu veðri í Reykjavík í dag og á morgun að sögn Helgu. „Sérstaklega á þeim slóðum sem eru í skjóli fyrir Esjunni. Líkt og síðustu daga verður norðlæg átt ríkjandi í dag, einna hvassast austan til þar sem má reikna má með staðbundnum hviðum þvert á veg, allt að 25-30 m/s með ströndinni frá Lóni og austur á Reyðarfjörð og því best að fara með gát á þessu svæði. Að öðru leyti má búast við keimlíku veðri á landinu og var í gær.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag og á morgun:Norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s, hvassast A-ast og V-til. Að mestu léttskýjað S- og V-lands, súld eða dálítil rigning NA- og A-til, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á sunnudag:Fremur hæg norðaustlæg átt. Lítils háttar væta norðan- og austan til, en skýjað með köflum og skúrir sunnan- og vestanlands, einkum síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestan til.Á mánudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti 8 til 16 stig.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Litlar breytingar eru á veðurspánni fyrir daginn í dag og á morgun en á sunnudag má búast við skúrum sunnan- og vestanlands. Á mánudag má búast við enn meiri skúrum víða um land. „Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í dag og á morgun er enn spáð besta veðrinu á Suður- og Vesturlandi. „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár. Það er einna hægasti vindurinn á þeim slóðum,“ segir Helga en það á sér allt skýringar í lítilli lægðarbólu suður af landinu. „Í þessari norðanátt myndast oft lítil lægðarbóla fyrir sunnan land sem er eins og hlélægð. Hún myndast af því vindurinn þarf að fara fram hjá landinu og myndar smá drag. Og í þessari lægðarbólu, þar sem Vestmannaeyjar eru, er hægur vindur. Vindurinn mun hins vegar ná sér upp niður Húnaflóa og milli jöklanna á Suðurlandi,“ segir Helga. Þá er einnig von á fínu veðri í Reykjavík í dag og á morgun að sögn Helgu. „Sérstaklega á þeim slóðum sem eru í skjóli fyrir Esjunni. Líkt og síðustu daga verður norðlæg átt ríkjandi í dag, einna hvassast austan til þar sem má reikna má með staðbundnum hviðum þvert á veg, allt að 25-30 m/s með ströndinni frá Lóni og austur á Reyðarfjörð og því best að fara með gát á þessu svæði. Að öðru leyti má búast við keimlíku veðri á landinu og var í gær.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag og á morgun:Norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s, hvassast A-ast og V-til. Að mestu léttskýjað S- og V-lands, súld eða dálítil rigning NA- og A-til, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á sunnudag:Fremur hæg norðaustlæg átt. Lítils háttar væta norðan- og austan til, en skýjað með köflum og skúrir sunnan- og vestanlands, einkum síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestan til.Á mánudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti 8 til 16 stig.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira