Tony Parker og félagar komust til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 13:45 Tony Parker og félagar í franska landsliðinu gátu fagnað sæti á ÓL. Vísir/EPA Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira