Senda fleiri hermenn til Írak Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2016 14:13 Ash Carter hitti Khaled al-Obaidi í Írak. Vísir/EPA Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Bandaríkin ætla að senda 560 hermenn til Írak. Þar munu þeir taka þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu með því að þjálfa og aðstoða heimamenn. Eftir aukninguna verða 4.650 bandarískir hermenn í Írak, flestir eru þeir í þjálfunar- og ráðgjafahlutverkum. Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti þetta í óvæntri heimsókn sinni til Írak í dag. Þar fundaði hann með Khaled al-Obaidi, varnarmálaráðherra Írak. Hermennirnir nýju munu halda til í Qayara flugstöðinni suður af Mosul, en hún var nýverið tekin úr höndum ISIS. Írakskir hermenn mættu lítilli mótspyrnu þegar þeir tóku herstöðina, en frelsun hennar er liður í því að frelsa Mosul. Borgin var önnur stærsta borg Írak fyrir innrás ISIS 2014 og er helsta vígi samtakanna í Írak.Samkvæmt frétt BBC hefur Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, heitið því að frelsa borgina á árinu. Hins vegar ekki ljóst hvenær aðgerðin mun hefjast að fullu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26. júní 2016 23:52
Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7. júlí 2016 07:00
Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06
ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6. júlí 2016 14:15