Tim Duncan hættur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 14:30 Tim Duncan. Vísir/EPA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Það var búist við því að Tim Duncan myndi leggja skóna á hilluna en það varð þó ekki endanlega ljóst fyrr en hann gaf út tilkynningu um það í dag. Síðasti leikurinn hans Duncan á ferlinum var tap í leik sex á móti Oklahoma City Thunder 12. maí síðastliðinn. Hann var með 19 stig og 5 fráköst í lokaleiknum. Tim Duncan varð fimm sinnum NBA-meistari með San Antonio Spurs og var fimmtán sinnum valinn í stjörnuleik deildarinnar. Tim Duncan og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs allan feril Duncan, unnu saman 1001 leik í NBA-deildinni sem er met. San Antonio vann aldrei undir 60 prósent leikja sinn á nítján tímabilum Tim Duncan með Spurs. Duncan var valinn besti maður úrslitanna í þremur fyrstu titlum Spurs, 1999, 2003 og 2005 en hann var kominn í minna hlutverk á síðustu tímabilum sínum með liðinu. San Antonio Spurs valdi Tim Duncan númer eitt í nýliðavalinu 1997 og hann var kosinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Hann varð meistari í fyrsta sinn á sínu öðru tímabili og síðasta titilinn vann hann á sínu sautjánda tímabili sumarið 2014. Tim Duncan endar ferilinn með 19,0 stig, 10,8 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. Hann er fjórtándi stigahæsti frá upphafi (26,496), sjötti í fráköstum (15,091) og fimmti í vörðum skotum (3,020). Tim Duncan var frábær varnarmaður og var átta sinnum kosinn í besta varnarlið ársins.After 19 seasons, Tim Duncan announces retirement » https://t.co/kQimgv8oIB#ThankYouTD pic.twitter.com/aLua8MRZtS— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 #ThankYouTD, for everything.https://t.co/tsjN4go8Rk— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 Here's a look at Tim Duncan's career achievements pic.twitter.com/OgyIMXNkVh— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 11, 2016 Tim Duncan is the only player in league history to start and win a title in three different decades. pic.twitter.com/pqR8u7129I— SportsCenter (@SportsCenter) July 11, 2016 Tim Duncan has called it a career. And what an incredible career it was. pic.twitter.com/nVR3nwf4Y4— CBS Sports (@CBSSports) July 11, 2016 NBA Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Það var búist við því að Tim Duncan myndi leggja skóna á hilluna en það varð þó ekki endanlega ljóst fyrr en hann gaf út tilkynningu um það í dag. Síðasti leikurinn hans Duncan á ferlinum var tap í leik sex á móti Oklahoma City Thunder 12. maí síðastliðinn. Hann var með 19 stig og 5 fráköst í lokaleiknum. Tim Duncan varð fimm sinnum NBA-meistari með San Antonio Spurs og var fimmtán sinnum valinn í stjörnuleik deildarinnar. Tim Duncan og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs allan feril Duncan, unnu saman 1001 leik í NBA-deildinni sem er met. San Antonio vann aldrei undir 60 prósent leikja sinn á nítján tímabilum Tim Duncan með Spurs. Duncan var valinn besti maður úrslitanna í þremur fyrstu titlum Spurs, 1999, 2003 og 2005 en hann var kominn í minna hlutverk á síðustu tímabilum sínum með liðinu. San Antonio Spurs valdi Tim Duncan númer eitt í nýliðavalinu 1997 og hann var kosinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Hann varð meistari í fyrsta sinn á sínu öðru tímabili og síðasta titilinn vann hann á sínu sautjánda tímabili sumarið 2014. Tim Duncan endar ferilinn með 19,0 stig, 10,8 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. Hann er fjórtándi stigahæsti frá upphafi (26,496), sjötti í fráköstum (15,091) og fimmti í vörðum skotum (3,020). Tim Duncan var frábær varnarmaður og var átta sinnum kosinn í besta varnarlið ársins.After 19 seasons, Tim Duncan announces retirement » https://t.co/kQimgv8oIB#ThankYouTD pic.twitter.com/aLua8MRZtS— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 #ThankYouTD, for everything.https://t.co/tsjN4go8Rk— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 Here's a look at Tim Duncan's career achievements pic.twitter.com/OgyIMXNkVh— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 11, 2016 Tim Duncan is the only player in league history to start and win a title in three different decades. pic.twitter.com/pqR8u7129I— SportsCenter (@SportsCenter) July 11, 2016 Tim Duncan has called it a career. And what an incredible career it was. pic.twitter.com/nVR3nwf4Y4— CBS Sports (@CBSSports) July 11, 2016
NBA Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira