Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. júlí 2016 20:24 Bjarni Jóhannsson vísir/stefán „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira