Andlátsfregn: Kristín Halldórsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2016 09:53 Kristín Halldórsdóttir. Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi þingkona Kvennalistans með meiru, lést á Mörk hjúkrunarheimili í gærmorgun, eftir erfið veikindi. Kristín var þingmaður Reyknesinga 1983-1987, alþingismaður Reyknesinga 1987-1989 og 1995-1999. Svo vitnað sé í Alþingisvefinn þá var Kristín fædd í í Varmahlíð í Reykjadal 20. október 1939. „Foreldrar: Halldór Víglundsson (fædd 11. júní 1911, dáin 15. apríl 1977) smiður þar og 1. kona hans Halldóra Sigurjónsdóttir (fædd 26. júní 1905, dáin 10. apríl 1994) húsmæðrakennari og síðar skólastjóri Húsmæðraskólans á Laugum, dóttir Sigurjóns Friðjónssonar alþingismanns, systir Braga alþingismanns og ráðherra og Arnórs varaþingmanns Sigurjónssona. Maki (24. desember 1963): Jónas Kristjánsson (fæddur 5. febrúar 1940) ritstjóri DV. Foreldrar: Kristján Jónasson, sonur Jónasar Kristjánssonar alþingismanns, og kona hans Anna Pétursdóttir. Börn: Kristján (1964), Pálmi (1968), Pétur (1970), Halldóra (1974).“ Kristín lauk stúdentsprófi frá MA 1960 og Kennaraprófi KÍ 1961. Hún var blaðamaður við Tímann 1961-1964. Kennari við Digranesskóla í Kópavogi 1964–1966. Blaðamaður við Vikuna 1972–1974, ritstjóri 1974–1979. Starfskona Samtaka um kvennalista 1989–1995. 365 sendir fjölskyldu Kristínar og öðrum aðstandendum samúðarkveðjur. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi þingkona Kvennalistans með meiru, lést á Mörk hjúkrunarheimili í gærmorgun, eftir erfið veikindi. Kristín var þingmaður Reyknesinga 1983-1987, alþingismaður Reyknesinga 1987-1989 og 1995-1999. Svo vitnað sé í Alþingisvefinn þá var Kristín fædd í í Varmahlíð í Reykjadal 20. október 1939. „Foreldrar: Halldór Víglundsson (fædd 11. júní 1911, dáin 15. apríl 1977) smiður þar og 1. kona hans Halldóra Sigurjónsdóttir (fædd 26. júní 1905, dáin 10. apríl 1994) húsmæðrakennari og síðar skólastjóri Húsmæðraskólans á Laugum, dóttir Sigurjóns Friðjónssonar alþingismanns, systir Braga alþingismanns og ráðherra og Arnórs varaþingmanns Sigurjónssona. Maki (24. desember 1963): Jónas Kristjánsson (fæddur 5. febrúar 1940) ritstjóri DV. Foreldrar: Kristján Jónasson, sonur Jónasar Kristjánssonar alþingismanns, og kona hans Anna Pétursdóttir. Börn: Kristján (1964), Pálmi (1968), Pétur (1970), Halldóra (1974).“ Kristín lauk stúdentsprófi frá MA 1960 og Kennaraprófi KÍ 1961. Hún var blaðamaður við Tímann 1961-1964. Kennari við Digranesskóla í Kópavogi 1964–1966. Blaðamaður við Vikuna 1972–1974, ritstjóri 1974–1979. Starfskona Samtaka um kvennalista 1989–1995. 365 sendir fjölskyldu Kristínar og öðrum aðstandendum samúðarkveðjur.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira