Stenson kyssti könnuna og tileinkaði sigurinn vini sínum sem lést rétt fyrir mót Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 17:59 Henrik Stenson lyftir Silfurkönnunni fyrir Mike. vísir/gety Svíinn Henrik Stenson tileinkaði sigurinn á opna breska meistaramótinu góðvini sínum Mike Gerbich sem féll frá á miðvikudaginn eftir baráttu við krabbamein. Það var daginn áður en mótið hófst. Stenson spilaði með sorgarband á fyrsta keppnisdegi en hann lauk þá holunum 18 á Royal Troon-vellinum á 68 höggum eða þremur höggum undir pari.Sjá einnig:Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman „Einn af góðu gæjunum kvaddi okkur í dag. Gamall vinur minn Mike Gerbich tapaði í baráttunni við krabbamein en hans verður ávallt saknað. Hvíl í friði,“ skrifaði Stenson á Instagram-síðu sína á fimmtudaginn. Í dag sagði hann eftir sigurinn: „Ég þarf að þakka mörgum fyrir þetta. Ég vil þakka konunni minni, fjölskyldunni og liðinu fyrir allt sem þau hafa lagt á sig og einnig vil ég þakka stuðningsmönnunum.“ One of the good guys have left us today Longtime friend Mike Gerbich (left) lost his battle with cancer and will be forever missed. R.I.P Mike A photo posted by Henrik Stenson (@henrikstenson) on Jul 13, 2016 at 11:03am PDT Stenson beygði svo aðeins af er hann minntist Gerbich. Hann kyssti Silfurkönnuna, sigurlaunin fyrir opna breska, hóf hana til lofts og sagði: „Ég missti góðan vin á miðvikudaginn sem barðist við krabbamein. Hann var með mér alla vikuna. Þetta er fyrir Mike.“ Mike Gerbich var 74 ára gamall Bandaríkjamaður frá Scottsdale í Arizona. Hann bjó í Dubai en þeir Stenson voru miklir vinir. „Hann hefur verið einn af mínum dyggustu stuðningsmönnum í gegnum tíðina eða allt frá því í kynntist honum á Emirates-mótinu í Duba. Hann var frábær maður sem stóð alltaf með mér,“ sagði Stenson í viðtali við sænska fjölmiðla eftir fyrsta hringinn. Stenson er fyrsti Svíinn sem vinnur risamót í karlaflokki í golfi en þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjamaður vinnur ekki opna breska á Royal Troon síðan 1973 en Bandaríkjamenn fögnuðu þar sigri fimm sinnum í röð. Golf Tengdar fréttir Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. 17. júlí 2016 17:34 Stenson leiðir tveggja hesta kapphlaup á opna breska Svíinn níu holum frá sínum fyrsta sigri á risamóti eftir frábæra byrjun á Royal Troon. 17. júlí 2016 15:35 Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. 17. júlí 2016 17:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson tileinkaði sigurinn á opna breska meistaramótinu góðvini sínum Mike Gerbich sem féll frá á miðvikudaginn eftir baráttu við krabbamein. Það var daginn áður en mótið hófst. Stenson spilaði með sorgarband á fyrsta keppnisdegi en hann lauk þá holunum 18 á Royal Troon-vellinum á 68 höggum eða þremur höggum undir pari.Sjá einnig:Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman „Einn af góðu gæjunum kvaddi okkur í dag. Gamall vinur minn Mike Gerbich tapaði í baráttunni við krabbamein en hans verður ávallt saknað. Hvíl í friði,“ skrifaði Stenson á Instagram-síðu sína á fimmtudaginn. Í dag sagði hann eftir sigurinn: „Ég þarf að þakka mörgum fyrir þetta. Ég vil þakka konunni minni, fjölskyldunni og liðinu fyrir allt sem þau hafa lagt á sig og einnig vil ég þakka stuðningsmönnunum.“ One of the good guys have left us today Longtime friend Mike Gerbich (left) lost his battle with cancer and will be forever missed. R.I.P Mike A photo posted by Henrik Stenson (@henrikstenson) on Jul 13, 2016 at 11:03am PDT Stenson beygði svo aðeins af er hann minntist Gerbich. Hann kyssti Silfurkönnuna, sigurlaunin fyrir opna breska, hóf hana til lofts og sagði: „Ég missti góðan vin á miðvikudaginn sem barðist við krabbamein. Hann var með mér alla vikuna. Þetta er fyrir Mike.“ Mike Gerbich var 74 ára gamall Bandaríkjamaður frá Scottsdale í Arizona. Hann bjó í Dubai en þeir Stenson voru miklir vinir. „Hann hefur verið einn af mínum dyggustu stuðningsmönnum í gegnum tíðina eða allt frá því í kynntist honum á Emirates-mótinu í Duba. Hann var frábær maður sem stóð alltaf með mér,“ sagði Stenson í viðtali við sænska fjölmiðla eftir fyrsta hringinn. Stenson er fyrsti Svíinn sem vinnur risamót í karlaflokki í golfi en þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjamaður vinnur ekki opna breska á Royal Troon síðan 1973 en Bandaríkjamenn fögnuðu þar sigri fimm sinnum í röð.
Golf Tengdar fréttir Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. 17. júlí 2016 17:34 Stenson leiðir tveggja hesta kapphlaup á opna breska Svíinn níu holum frá sínum fyrsta sigri á risamóti eftir frábæra byrjun á Royal Troon. 17. júlí 2016 15:35 Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. 17. júlí 2016 17:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Bætti sextán ára gamalt met Tiger og 23 ára gamalt met Norman Kylfingurinn Henrik Stenson skrifaði sig í sögubækurnar er hann varð fyrsti sænski kylfingurinn til að vinna eitt af risamótunum í golfi en hann bætti með því 16 ára gamalt met Tiger Woods og 23 ára gamalt met Greg Norman. 17. júlí 2016 17:34
Stenson leiðir tveggja hesta kapphlaup á opna breska Svíinn níu holum frá sínum fyrsta sigri á risamóti eftir frábæra byrjun á Royal Troon. 17. júlí 2016 15:35
Henrik Stenson fyrsti Svíinn sem vinnur risamót Bætti tvö stærstu metin á opna breska meistaramótinu á leið sinni að sínum fyrsta sigri á risamóti. 17. júlí 2016 17:30