Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns Friðgeirs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2016 09:25 Leikurinn á Laugardalsvelli 1998 er mörgum í fersku minni. Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var spurður út í heimsókn Frakka til Íslands haustið 1998 þegar þáverandi heimsmeistarar gerðu 1-1 jafntefli gegn okkar mönnum. Athygli vakti fyrir leik að leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við. Flutningur Jóhanns Friðgeirs á þjóðsöngnum var fyrir tveimur árum valinn sá versti af franska íþróttablaðinu L'Équipe. Jóhann Friðgeir var spurður út í flutninginn í viðtali á Vísi og sagðist vita vel hvers vegna þeir hefðu verið að hlæja. Þeir hefðu hegðað sér eins og kjánar. „Ég veit alveg af hverju þeir eru að hlæja, en ég get ekki sagt það.“Sjá einnig:Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti„Leikurinn kom okkur aftur niður á jörðina því við svifum á bleiku skýi eftir heimsmeistarakeppnin,“ sagði Deschamps sem var fyrirliði Frakka bæði á HM 1998 og aftur á EM í Belgíu og Hollandi 2000 þar sem Frakkar unnu aftur.„Við náðum samt jafntefli en þessi leikur heyrir fortíðinni til. Við berum mikla virðingu fyrir því sem Ísland hefur gert og er að gera.“Þá bætti Deschamps við að hafa yrði í huga að íslenskir leikmenn væru ekki bara einhver lítil númer. Ísland væri með atvinnumenn í ensku úrvalsdeildinni og liðið hefði ekki náð þessum árangri fyrir tilviljun. Ísland hafi verðskuldað sigur sinn gegn Englandi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var spurður út í heimsókn Frakka til Íslands haustið 1998 þegar þáverandi heimsmeistarar gerðu 1-1 jafntefli gegn okkar mönnum. Athygli vakti fyrir leik að leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við. Flutningur Jóhanns Friðgeirs á þjóðsöngnum var fyrir tveimur árum valinn sá versti af franska íþróttablaðinu L'Équipe. Jóhann Friðgeir var spurður út í flutninginn í viðtali á Vísi og sagðist vita vel hvers vegna þeir hefðu verið að hlæja. Þeir hefðu hegðað sér eins og kjánar. „Ég veit alveg af hverju þeir eru að hlæja, en ég get ekki sagt það.“Sjá einnig:Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti„Leikurinn kom okkur aftur niður á jörðina því við svifum á bleiku skýi eftir heimsmeistarakeppnin,“ sagði Deschamps sem var fyrirliði Frakka bæði á HM 1998 og aftur á EM í Belgíu og Hollandi 2000 þar sem Frakkar unnu aftur.„Við náðum samt jafntefli en þessi leikur heyrir fortíðinni til. Við berum mikla virðingu fyrir því sem Ísland hefur gert og er að gera.“Þá bætti Deschamps við að hafa yrði í huga að íslenskir leikmenn væru ekki bara einhver lítil númer. Ísland væri með atvinnumenn í ensku úrvalsdeildinni og liðið hefði ekki náð þessum árangri fyrir tilviljun. Ísland hafi verðskuldað sigur sinn gegn Englandi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15
EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00
Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30