83 látnir eftir mannskæðar sprengjuárásir í Bagdad Kjartann Hreinn Njálsson skrifar 3. júlí 2016 09:49 Íslamska ríkið hefur lýst árásinni á hendur sér Vísir/AFP Áttatíu og þrír hið minnsta féllu og hundrað sjötíu og sex særðust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gærkvöld.Fyrri sprengjan var bílasprengja sem sprakk í Karada sem er vinsælt verslunarhverfi í hjarta höfuðborgarinnar. Margir voru á ferli í Karada-hverfi á þessum tímapunkti, fyrst og fremst fjölskyldur sem nýlega höfuð lokið föstu. Íslamska ríkið hefur lýst árásinni á hendur sér en í yfirlýsingu sem birtist á netinu kemur fram að markmið ódæðismannanna hafi verið að drepa sem flesta sjía-múslima. Í dagrenningu voru slökkviliðsmenn enn að berjast við elda sem blossuðu upp í kjölfar árásanna og björgunarmenn leita enn líka og eftirlifenda í húsarústum. Mosul, næst stærsta borg Íraks, er enn á valdi Íslamska ríkisins en hryðjuverkasamtökin hafa hertekið stór svæði í landinu. Árið 2014 stjórnaði Íslamska ríkið um þriðjungi af landsvæði Íraks en í dag stjórna þau um fjórtán prósentum af borgum og sveitum landsins. Mið-Austurlönd Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Menendez bræðurnir nær frelsinu Erlent Fleiri fréttir Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Sjá meira
Áttatíu og þrír hið minnsta féllu og hundrað sjötíu og sex særðust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gærkvöld.Fyrri sprengjan var bílasprengja sem sprakk í Karada sem er vinsælt verslunarhverfi í hjarta höfuðborgarinnar. Margir voru á ferli í Karada-hverfi á þessum tímapunkti, fyrst og fremst fjölskyldur sem nýlega höfuð lokið föstu. Íslamska ríkið hefur lýst árásinni á hendur sér en í yfirlýsingu sem birtist á netinu kemur fram að markmið ódæðismannanna hafi verið að drepa sem flesta sjía-múslima. Í dagrenningu voru slökkviliðsmenn enn að berjast við elda sem blossuðu upp í kjölfar árásanna og björgunarmenn leita enn líka og eftirlifenda í húsarústum. Mosul, næst stærsta borg Íraks, er enn á valdi Íslamska ríkisins en hryðjuverkasamtökin hafa hertekið stór svæði í landinu. Árið 2014 stjórnaði Íslamska ríkið um þriðjungi af landsvæði Íraks en í dag stjórna þau um fjórtán prósentum af borgum og sveitum landsins.
Mið-Austurlönd Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Menendez bræðurnir nær frelsinu Erlent Fleiri fréttir Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Sjá meira