Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning 3. júlí 2016 21:32 Aron Einar í leikslok. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira