Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning 3. júlí 2016 21:32 Aron Einar í leikslok. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira