Vann ferð á úrslitaleik EM Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2016 09:08 Lilja Dögg Vilbergsdóttir tekur hér við vinningnum hjá Brimborg Akureyri. Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent
Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent