Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 12:16 Mumford and Sons spiluðu á Bravalla um helgina en ætlar ekki að gera það aftur nema að harðara verði barist gegn kynferðisofbeldi á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“ Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“
Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10