Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 12:16 Mumford and Sons spiluðu á Bravalla um helgina en ætlar ekki að gera það aftur nema að harðara verði barist gegn kynferðisofbeldi á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“ Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“
Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10