Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2016 10:45 Ronaldo og Bale eftir leikinn í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir „smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Þá gerði Ronaldo lítið úr íslenska liðinu sem fagnaði góðu stigi gegn Portúgal. Sagði Íslendinga hugsa smátt og þess vegna myndi liðið ekki vinna neitt.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Hann gat leyft sér að vera hressari eftir sigurinn á Wales og gaf því Wales hrós. „Ég óskaði þeim til hamingju með árangurinn. Þeir voru stjörnur mótsins, liðið sem kom mest á óvart,“ sagði Ronaldo en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum Gareth Bale. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sjá meira
Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir „smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Þá gerði Ronaldo lítið úr íslenska liðinu sem fagnaði góðu stigi gegn Portúgal. Sagði Íslendinga hugsa smátt og þess vegna myndi liðið ekki vinna neitt.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Hann gat leyft sér að vera hressari eftir sigurinn á Wales og gaf því Wales hrós. „Ég óskaði þeim til hamingju með árangurinn. Þeir voru stjörnur mótsins, liðið sem kom mest á óvart,“ sagði Ronaldo en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum Gareth Bale.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sjá meira
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15
Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18
Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07