Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2016 10:45 Ronaldo og Bale eftir leikinn í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir „smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Þá gerði Ronaldo lítið úr íslenska liðinu sem fagnaði góðu stigi gegn Portúgal. Sagði Íslendinga hugsa smátt og þess vegna myndi liðið ekki vinna neitt.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Hann gat leyft sér að vera hressari eftir sigurinn á Wales og gaf því Wales hrós. „Ég óskaði þeim til hamingju með árangurinn. Þeir voru stjörnur mótsins, liðið sem kom mest á óvart,“ sagði Ronaldo en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum Gareth Bale. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir „smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Þá gerði Ronaldo lítið úr íslenska liðinu sem fagnaði góðu stigi gegn Portúgal. Sagði Íslendinga hugsa smátt og þess vegna myndi liðið ekki vinna neitt.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Hann gat leyft sér að vera hressari eftir sigurinn á Wales og gaf því Wales hrós. „Ég óskaði þeim til hamingju með árangurinn. Þeir voru stjörnur mótsins, liðið sem kom mest á óvart,“ sagði Ronaldo en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum Gareth Bale.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12 Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14. júní 2016 22:12
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15
Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu "Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og...,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason en hann var einn af fjölmörgum sem glöddust yfir klúðri Ronaldo. 18. júní 2016 23:18
Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21. júní 2016 16:18
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Ronaldo henti hljóðnemanum út í vatn | Myndband Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki fundið sig á EM og hefur enga þolinmæði fyrir fjölmiðlamönnum lengur. 22. júní 2016 10:43
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti