Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:16 Íslenska kvennalandsliðið í golfi. mynd/gsí Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Ísland endaði í B-riðli eftir höggleikskeppnina og eftir viðureignina í dag gegn Frökkum er ljóst að Ísland getur ekki endað ofar en í 13. sæti. Ísland mætir Belgíu á morgun, föstudag, og sigurliðið úr þeirri viðureign leikur um sæti 13-14, en tapliðið um sæti 15-16 Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 4/3 í fjórmenningsleiknum en þar leika tveir leikmenn saman í liði og slá einn bolta til skiptis. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign 2/0 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir gerði það einnig en mótherji hennar forfallaðist og gaf viðureignina. Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 4/3 og Sunna Víðisdóttir tapaði naumlega á 21. holu í gríðarlega spennandi viðureign. Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Ísland endaði í B-riðli eftir höggleikskeppnina og eftir viðureignina í dag gegn Frökkum er ljóst að Ísland getur ekki endað ofar en í 13. sæti. Ísland mætir Belgíu á morgun, föstudag, og sigurliðið úr þeirri viðureign leikur um sæti 13-14, en tapliðið um sæti 15-16 Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 4/3 í fjórmenningsleiknum en þar leika tveir leikmenn saman í liði og slá einn bolta til skiptis. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign 2/0 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir gerði það einnig en mótherji hennar forfallaðist og gaf viðureignina. Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 4/3 og Sunna Víðisdóttir tapaði naumlega á 21. holu í gríðarlega spennandi viðureign.
Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25