Boris Johnson býður sig ekki fram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 11:05 Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016 Brexit Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016
Brexit Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira