Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina 30. júní 2016 21:45 Leikmenn Portúgals fagna. vísir/getty Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira