Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina 30. júní 2016 21:45 Leikmenn Portúgals fagna. vísir/getty Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira