Chicago gefst upp á Derrick Rose Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 13:45 Meiðsli hafa hægt verulega á Derrick Rose. vísir/epa Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Í staðinn fékk Chicago miðherjann Robin Lopez og bakverðina José Calderón og Jerian Grant. Rose kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og var valinn verðmætasti leikmaður hennar á sínu þriðja tímabili (2010-11). Það sama tímabil komst Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti síðan á dögum Michaels Jordan og Phils Jackson. Erfið meiðsli hægðu hins vegar verulega á Rose og hann hefur aðeins spilað 166 af 328 leikjum Chicago í deildarkeppni undanfarin fjögur tímabil. Rose, sem er 27 ára, náði þó að spila 66 leiki á síðasta tímabili og skoraði þá 16,4 stig að meðaltali í leik og gaf 4,7 stoðsendingar. Þrátt fyrir það ákváðu forráðamenn Chicago að skipta honum til New York sem hefur vantað leikstjórnanda undanfarin ár. „Þetta er spennandi dagur fyrir New York og stuðningsmenn liðsins,“ sagði Jeff Hornacek, þjálfari New York, um nýja leikmanninn. „Derrick er einn af fremstu leikstjórnendum NBA-deildarinnar og hefur reynslu af úrslitakeppninni. Hann kemur með nýja vídd inn í leikmannahóp okkar.“ Hjá New York hittir Rose fyrir stórstjörnuna Carmelo Anthony og litháíska ungstirnið Kristpas Porzingis. New York vann aðeins 32 leiki á síðasta tímabili og var býsna langt frá því að komast í úrslitakeppnina.#Knicks pic.twitter.com/LJCoicREse— NEW YORK KNICKS (@nyknicks) June 22, 2016 NBA Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira
Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Í staðinn fékk Chicago miðherjann Robin Lopez og bakverðina José Calderón og Jerian Grant. Rose kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og var valinn verðmætasti leikmaður hennar á sínu þriðja tímabili (2010-11). Það sama tímabil komst Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti síðan á dögum Michaels Jordan og Phils Jackson. Erfið meiðsli hægðu hins vegar verulega á Rose og hann hefur aðeins spilað 166 af 328 leikjum Chicago í deildarkeppni undanfarin fjögur tímabil. Rose, sem er 27 ára, náði þó að spila 66 leiki á síðasta tímabili og skoraði þá 16,4 stig að meðaltali í leik og gaf 4,7 stoðsendingar. Þrátt fyrir það ákváðu forráðamenn Chicago að skipta honum til New York sem hefur vantað leikstjórnanda undanfarin ár. „Þetta er spennandi dagur fyrir New York og stuðningsmenn liðsins,“ sagði Jeff Hornacek, þjálfari New York, um nýja leikmanninn. „Derrick er einn af fremstu leikstjórnendum NBA-deildarinnar og hefur reynslu af úrslitakeppninni. Hann kemur með nýja vídd inn í leikmannahóp okkar.“ Hjá New York hittir Rose fyrir stórstjörnuna Carmelo Anthony og litháíska ungstirnið Kristpas Porzingis. New York vann aðeins 32 leiki á síðasta tímabili og var býsna langt frá því að komast í úrslitakeppnina.#Knicks pic.twitter.com/LJCoicREse— NEW YORK KNICKS (@nyknicks) June 22, 2016
NBA Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira