AGS vonast eftir góðum viðræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 25. júní 2016 07:00 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Vísir/EPA Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní Brexit Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní
Brexit Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira