HSBC flytur þúsund störf til Parísar Sæunn Gísladóttir skrifar 26. júní 2016 17:44 Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Vísir/EPA Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna. Brexit Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna.
Brexit Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira