Bugatti Chiron á að slá hraðaheimsmetið Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2016 15:28 Bugatti Chiron á Goodwood Festival of Speed. Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent
Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent