England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 20:45 Rússar fagna á meðan Englendingar sitja eftir með sárt ennið. vísir/getty England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn