Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 10:30 Hollenski dómarinn Björn Kuipers flautar hér til leiksloka í Zagreb þegar draumur Íslands um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu var úti. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira