UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 12:22 Stuðningsmenn kljást á Stade Velodrome í Marseille í gærkvöldi. Vísir/EPA Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45