Snorri sigurvegari torfærunnar á Akranesi Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2016 11:37 Sigurvegari keppninnar, Snorri Þór Árnason í mikilli drullu en lætur hér gamminn geysa. Gunnlaugur Einar Briem Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent
Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent