„Ronaldo er stærri en Portúgal“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 14:30 „Væntingarnar fyrir mótið eru miklar. Þegar þú ert með Cristiano Ronaldo í þinu liði eru væntingarnar alltaf miklar.“ Þetta segir Pedro Ponte, blaðamaður á portúgalska íþróttablaðinu Record, í samtali við Vísi um landslið Portúgals en það mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í kvöld. Portúgal er líklegt til afreka á mótinu enda með annan af tveimur bestu leikmönnum heims innan sinna raða. Ponte segir leikmenn Portúgals hafa varann á þegar kemur að Íslandi. „Það er búið að vara portúgölsku leikmenninna við sóknarmönnum Íslands. Þeir sýna íslenska liðinu mikla virðingu þannig ég held að þetta verði frábær leikur. Portúgal er samt líklegra til sigurs,“ segir Pedro. Portúgalska liðið er með frábæra blöndu eldri og yngri leikmanna en má segja að þetta sé besta portúgalska liðið í svona 6-7 ár? „Það má segja það. Það voru margir meiddir á HM 2014 sem fór illa. Nú undir stjórn Fernando Santos hefur liðsandinn verið endurvakinn. Hann er reynslumikill sem er gott fyrir ungu leikmennina. Þetta eru ungir strákar en þeir eru að spila í góðum liðum sem er mikilvægt,“ segir Pedro. „Ronaldo er stjarnan en það eru margir ungir leikmenn í portúgalska liðinu sem munu fá tækifæri og munu sýna hversu góðir þeir eru.“ Ponte segir portúgölsku þjóðina algjörlega elska Cristiano Ronaldo en hann er orðinn miklu stærri en liðið. Fyrir blaðamann eins og hann er erfitt að ná til stórstjörnunnar. „Hann fer bara til Portúgal þegar landsliðið er að spila. Það er mjög erfitt að ná til hans. Spænskir fjölmiðlar segja þér eflaust aðra sögu en ég því þeir tala oftar við hann. Hann er mjög almennilegur maður en það er erfitt að fá viðtal við hann,“ segir Ponte. „Ronaldo er risastór og stærri en Portúgal. Hann er merkasti maður Portúgal í dag. Væntingarnar eru miklar og það er út af honum.“ En hvernig taka leikmennirnir því þegar áhugi allra blaðamanna snýr nánast eingöngu að Ronaldo? "Þeir eru vanir þessu. Þeir eru alltaf spurðir út í Ronaldo og þeir segja alltaf að hann sé fyrirmynd þeirra allra. Leikmennirnir skilja að hann er besti leikmaður heims ásamt Lionel Messi,“ segir Pedro Ponte. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Kári: Ég er alveg 100 prósent Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli. 14. júní 2016 16:00 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
„Væntingarnar fyrir mótið eru miklar. Þegar þú ert með Cristiano Ronaldo í þinu liði eru væntingarnar alltaf miklar.“ Þetta segir Pedro Ponte, blaðamaður á portúgalska íþróttablaðinu Record, í samtali við Vísi um landslið Portúgals en það mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í kvöld. Portúgal er líklegt til afreka á mótinu enda með annan af tveimur bestu leikmönnum heims innan sinna raða. Ponte segir leikmenn Portúgals hafa varann á þegar kemur að Íslandi. „Það er búið að vara portúgölsku leikmenninna við sóknarmönnum Íslands. Þeir sýna íslenska liðinu mikla virðingu þannig ég held að þetta verði frábær leikur. Portúgal er samt líklegra til sigurs,“ segir Pedro. Portúgalska liðið er með frábæra blöndu eldri og yngri leikmanna en má segja að þetta sé besta portúgalska liðið í svona 6-7 ár? „Það má segja það. Það voru margir meiddir á HM 2014 sem fór illa. Nú undir stjórn Fernando Santos hefur liðsandinn verið endurvakinn. Hann er reynslumikill sem er gott fyrir ungu leikmennina. Þetta eru ungir strákar en þeir eru að spila í góðum liðum sem er mikilvægt,“ segir Pedro. „Ronaldo er stjarnan en það eru margir ungir leikmenn í portúgalska liðinu sem munu fá tækifæri og munu sýna hversu góðir þeir eru.“ Ponte segir portúgölsku þjóðina algjörlega elska Cristiano Ronaldo en hann er orðinn miklu stærri en liðið. Fyrir blaðamann eins og hann er erfitt að ná til stórstjörnunnar. „Hann fer bara til Portúgal þegar landsliðið er að spila. Það er mjög erfitt að ná til hans. Spænskir fjölmiðlar segja þér eflaust aðra sögu en ég því þeir tala oftar við hann. Hann er mjög almennilegur maður en það er erfitt að fá viðtal við hann,“ segir Ponte. „Ronaldo er risastór og stærri en Portúgal. Hann er merkasti maður Portúgal í dag. Væntingarnar eru miklar og það er út af honum.“ En hvernig taka leikmennirnir því þegar áhugi allra blaðamanna snýr nánast eingöngu að Ronaldo? "Þeir eru vanir þessu. Þeir eru alltaf spurðir út í Ronaldo og þeir segja alltaf að hann sé fyrirmynd þeirra allra. Leikmennirnir skilja að hann er besti leikmaður heims ásamt Lionel Messi,“ segir Pedro Ponte. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Kári: Ég er alveg 100 prósent Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli. 14. júní 2016 16:00 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00
Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
Kári: Ég er alveg 100 prósent Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli. 14. júní 2016 16:00
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30