Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 13:45 Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15