Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2016 20:45 Mesut Özil í baráttunni við Grzegorz Krychowiak og Krzysztof Maczynski. vísir/epa Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira