EM í dag er daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta. Þar fara blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis yfir það helsta sem er að gerast á mótinu, hvað er að frétta af strákunum okkar og gefa Íslendingum heima smá innsýn inn í lífið á Evrópumótinu og borgunum sem strákarnir okkar heimsækja.
Í þessum sjötta þætti ræða þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason um Ungverja sem verða væntanlega steinhissa á morgun, eldhressa íslenska landsliðsmenn og ferðalag landsliðsins til Marseille sem AC/DC hefur sett svip sinn á.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á
Facebook
,
Twitter
og Snapchat (sport365).
EM í dag: Landsliðið komið til Marseille
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn


Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn


Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

