Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:46 Aron Einar og Kolbeinn á blaðamannafundinum í dag. vísir/to Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24
Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34