Lowry efstur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 12:15 Lowry hefur leikið á fimm höggum undir pari. vísir/getty Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Lowry hefur leikið á fimm höggum undir pari en næstur kemur Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry á þremur höggum undir pari. Spánverjinn Sergio García, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Englendingurinn Lee Westwood eru svo jafnir í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Veðrið hefur sett strik á reikninginn á mótinu en hætta þurfti keppni á fyrsta keppnisdegi vegna þrumuveðurs. Fyrir vikið eru kylfingarnir komnir mislangt. Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. 18. júní 2016 11:45 Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open. 17. júní 2016 00:12 Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson. 17. júní 2016 06:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Lowry hefur leikið á fimm höggum undir pari en næstur kemur Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry á þremur höggum undir pari. Spánverjinn Sergio García, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson og Englendingurinn Lee Westwood eru svo jafnir í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Veðrið hefur sett strik á reikninginn á mótinu en hætta þurfti keppni á fyrsta keppnisdegi vegna þrumuveðurs. Fyrir vikið eru kylfingarnir komnir mislangt.
Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. 18. júní 2016 11:45 Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open. 17. júní 2016 00:12 Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson. 17. júní 2016 06:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. 18. júní 2016 11:45
Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open. 17. júní 2016 00:12
Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson. 17. júní 2016 06:00