Lars: Var efins um gæði 24 liða móts Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck ræddi við fjölmiðlamenn á æfingasvæði íslenska liðsins í Annecy í dag eftir að liðið kom aftur til bækistöðva um hádegisbil. Hann var búinn að fara aftur yfir leikinn og var bæði sáttur og ósáttur með það sem fram fór í Marseille í gærkvöldi. „Ég var bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri," sagði Lars við íþróttadeild. Íslenska liðið skoraði sjálft jöfnunarmarkið á 88. mínútu eftir pressu frá Ungverjum en Lars fannst strákarnir okkar ekki vera nógu kaldir á lokamínútunum til að ganga frá leiknum. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. Sparkspekingar hafa haft það á orði að leikur eins og viðureign Íslands og Ungverjalands í gær og leikstíll liðanna sé einmitt ástæðan fyrir því að það var ekki sniðugt að stækka mótið úr 16 liðum í 24. Lars var efins fyrst en ekki lengur. „Þegar ég frétti að það átti að breyta EM í 24 liða móti hugsaði ég fyrst að gæðin mótsins yrðu minni. Nú þegar ég hef vanist hugsuninni finnst mér þetta góð breyting. Öll liðin hafa sýnt að bilið á milli liðanna er alltaf að minnka í alþjóðaboltanum,“ sagði Lars. „Leikmenn minni landsliða eru að fara til stærri liða í stærri deildum. Þetta verður alltaf erfiðara fyrir stóru liðin. Þetta er gott fyrir fótboltann á meðan minni liðin eru ekki að tapa með stórum tölum.“ Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Lars Lagerbäck ræddi við fjölmiðlamenn á æfingasvæði íslenska liðsins í Annecy í dag eftir að liðið kom aftur til bækistöðva um hádegisbil. Hann var búinn að fara aftur yfir leikinn og var bæði sáttur og ósáttur með það sem fram fór í Marseille í gærkvöldi. „Ég var bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri," sagði Lars við íþróttadeild. Íslenska liðið skoraði sjálft jöfnunarmarkið á 88. mínútu eftir pressu frá Ungverjum en Lars fannst strákarnir okkar ekki vera nógu kaldir á lokamínútunum til að ganga frá leiknum. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. Sparkspekingar hafa haft það á orði að leikur eins og viðureign Íslands og Ungverjalands í gær og leikstíll liðanna sé einmitt ástæðan fyrir því að það var ekki sniðugt að stækka mótið úr 16 liðum í 24. Lars var efins fyrst en ekki lengur. „Þegar ég frétti að það átti að breyta EM í 24 liða móti hugsaði ég fyrst að gæðin mótsins yrðu minni. Nú þegar ég hef vanist hugsuninni finnst mér þetta góð breyting. Öll liðin hafa sýnt að bilið á milli liðanna er alltaf að minnka í alþjóðaboltanum,“ sagði Lars. „Leikmenn minni landsliða eru að fara til stærri liða í stærri deildum. Þetta verður alltaf erfiðara fyrir stóru liðin. Þetta er gott fyrir fótboltann á meðan minni liðin eru ekki að tapa með stórum tölum.“ Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00