Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 13:38 Aron Eianr Gunnarsson og félagar hans fagna sigri í Hollandi. Vísir/EPA Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira