Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 13:38 Aron Eianr Gunnarsson og félagar hans fagna sigri í Hollandi. Vísir/EPA Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Stórmarkaðurinn Iceland ætlar að fara í herferð þar sem Bretar eru hvattir til að þessa að gera Ísland að öðru uppáhaldsliði sínu á Evrópumótinu. Hugmyndin fæddist þegar menn á Twitter fóru að óska Íslandi til hamingju með því að komast á EM með því að nota merki Stórmarkaðarins. „Allt í einu blasti þetta við. Í stað þess að styðja aðeins við okkar landslið af hverju ekki að styðja líka annað lið á mótinu. Tvöfalda ánægjuna," sagði Andy Thompson við The Drum netmiðilinn en Andy er yfirmaður samfélagsmiðla fyrirtækisins. Iceland mun setja saman stutt myndbönd á samfélagsmiðla sína sem munu sýna frá æfingum íslenska liðsins. „Íslendingar hafa sérstakan húmor sem höfðar til okkar og svo erum við líka með sama nafn. Fótboltaliðið hefur verið til í að vinna með okkur og allir klárir í að hafa gaman af þessu," sagði Thompson. Það verður ekki bara á samfélagsmiðlunum sem baráttan fer fram því Iceland hefur einnig framleitt sérstaka trefla fyrir þá sem vilja styðja íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska landsliðið er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki og fyrsti leikur liðsins fer fram 14. júní næstkomandi.Iceland (the supermarket) is sponsoring Iceland (the country) in #Euro2016 bid https://t.co/sVzHUbJ1r8 pic.twitter.com/y1ix8Y3lOF— The Drum (@TheDrum) June 2, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira