Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. júní 2016 07:00 Af stofnfundi Viðreisnar í Hörpu. vísir/Stefán Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00