Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Tumi Daðason. skrifar 6. júní 2016 21:45 vísir/böddi „Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
„Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16