Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Erla Björg Gunnarsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 10. júní 2016 11:00 Elísabet segir pabba sinn hafa hafnað sér sem hafi haft áhrif á allt hennar líf. vísir/stefán Elísabet Jökulsdóttir segist hafa farið í forsetaframboð til að flýja þá svakalegu viðurkenningu sem henni er veitt við að vera tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. „Ætli ég tapi ekki bæði. Eða vinni bæði. En ég er ótrúlega stolt,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Davíð Oddssyni og Hildi Þórðardóttur. Elísabet segir höfnun drífa hana áfram í baráttunni. „Minn sterkasti drifkraftur er höfnun. Flest sem ég geri er til að fá höfnun. Pabbi minn hafnaði mér þegar ég var lítil. Bræður mínir fengu miklu meiri athygli, svona eins og gengur og gerist í þjóðfélaginu. Það er reyndar að breytast núna. Ég horfi á strákana mína með stelpurnar sínar, þeir eru dásamlegir feður.“ Forsetaframboðið hefur eflt Elísabetu. Hún segir að allir ættu að fara í námskeið í að finna forsetann í sjálfum sér. „Þetta ferðalag er svo mikil manndómvígsla. Ég er algjörlega breytt manneskja eftir þetta. Svo er fólk farið að styrkja framboðið og segir svo fallega hluti. Fyrir tveimur mánuðum var sagt að ég ætti einhvern töfrahljóm sem hljómaði stöðugt betur og þá sagði ég við son minn að ég gæti bara hætt núna.“ Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Skamma og banna Play að blekkja neytendur Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir segist hafa farið í forsetaframboð til að flýja þá svakalegu viðurkenningu sem henni er veitt við að vera tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. „Ætli ég tapi ekki bæði. Eða vinni bæði. En ég er ótrúlega stolt,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Davíð Oddssyni og Hildi Þórðardóttur. Elísabet segir höfnun drífa hana áfram í baráttunni. „Minn sterkasti drifkraftur er höfnun. Flest sem ég geri er til að fá höfnun. Pabbi minn hafnaði mér þegar ég var lítil. Bræður mínir fengu miklu meiri athygli, svona eins og gengur og gerist í þjóðfélaginu. Það er reyndar að breytast núna. Ég horfi á strákana mína með stelpurnar sínar, þeir eru dásamlegir feður.“ Forsetaframboðið hefur eflt Elísabetu. Hún segir að allir ættu að fara í námskeið í að finna forsetann í sjálfum sér. „Þetta ferðalag er svo mikil manndómvígsla. Ég er algjörlega breytt manneskja eftir þetta. Svo er fólk farið að styrkja framboðið og segir svo fallega hluti. Fyrir tveimur mánuðum var sagt að ég ætti einhvern töfrahljóm sem hljómaði stöðugt betur og þá sagði ég við son minn að ég gæti bara hætt núna.“
Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Skamma og banna Play að blekkja neytendur Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Sjá meira
Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. 10. júní 2016 11:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00