Tilfinningar voru ekki í boði Erla Björg Gunnarsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 10. júní 2016 11:00 Hildur byrjaði að skrifa um tilfinningar eftir að tilfinningaheimurinn opnaðist fyrir henni. Vísir/Stefán Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“ Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“
Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00