Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 19:30 Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45