Rosalega mikill munur á því hvar LeBron og Steph eru að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2016 22:45 Steph Curry og LeBron James. Vísir/Getty Steph Curry hjá Golden State Warriors og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er aftur á móti erfitt að finna ólíkari leikmenn en þessa tvo. Annar skorar helst langt fyrir utan þriggja stiga línuna en hinn vill komast að körfunni og nýta sér líkamlega yfirburði sína. Þessi gríðarlegi munur á þeim félögum sést vel þegar tölfræðingarnir á ESPN skoðuðu hvar þeir hafa skorað körfurnar sínar í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NBA. Þeir hafa skorað jafnmargar körfur í fyrstu tveimur leikjunum, Steph Curry hefur skorað 18 körfur í úrslitum Vesturdeildarinnar en 18 körfur í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry hefur skorað þessar 18 körfur af samanlagt 105 metra færi (346 fet) sem þýðir að hann er að taka skotin sem fara ofan í körfuna að meðaltali af 5,9 metra færi (19,2 fet). LeBron James hefur aftur á móti skorað sínar 18 körfur af samanlagt 9 metra færi (29 fet) sem þýðir að hans körfur eru að koma að meðaltali af um 0,5 metra færi (1,6 fet). Þetta sést vel í samanburði ESPN Stats & Info hér fyrir neðan en þar eru tölurnar reyndar í fetum. LeBron James er með 23,5 stig, 8,5 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í einvíginu á móti Toronto Raptors en Cleveland-liðið er komið 2-0 yfir. LeBron James var með þrennu í sigri í nótt (23 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar). Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Toronto í Kanada. Stephen Curry er með 27,0 stig, 6,0 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í einvíginu á móti Oklahoma City Thunder en þar er staðan jöfn. Golden State Warriors náði að jafna metin í síðasta leik en næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Oklahoma City.LeBron James and Steph Curry are doing their scoring in VERY different ways in their respective Conference Finals pic.twitter.com/DYDBAMnkjH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2016 NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Steph Curry hjá Golden State Warriors og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er aftur á móti erfitt að finna ólíkari leikmenn en þessa tvo. Annar skorar helst langt fyrir utan þriggja stiga línuna en hinn vill komast að körfunni og nýta sér líkamlega yfirburði sína. Þessi gríðarlegi munur á þeim félögum sést vel þegar tölfræðingarnir á ESPN skoðuðu hvar þeir hafa skorað körfurnar sínar í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NBA. Þeir hafa skorað jafnmargar körfur í fyrstu tveimur leikjunum, Steph Curry hefur skorað 18 körfur í úrslitum Vesturdeildarinnar en 18 körfur í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry hefur skorað þessar 18 körfur af samanlagt 105 metra færi (346 fet) sem þýðir að hann er að taka skotin sem fara ofan í körfuna að meðaltali af 5,9 metra færi (19,2 fet). LeBron James hefur aftur á móti skorað sínar 18 körfur af samanlagt 9 metra færi (29 fet) sem þýðir að hans körfur eru að koma að meðaltali af um 0,5 metra færi (1,6 fet). Þetta sést vel í samanburði ESPN Stats & Info hér fyrir neðan en þar eru tölurnar reyndar í fetum. LeBron James er með 23,5 stig, 8,5 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í einvíginu á móti Toronto Raptors en Cleveland-liðið er komið 2-0 yfir. LeBron James var með þrennu í sigri í nótt (23 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar). Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Toronto í Kanada. Stephen Curry er með 27,0 stig, 6,0 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í einvíginu á móti Oklahoma City Thunder en þar er staðan jöfn. Golden State Warriors náði að jafna metin í síðasta leik en næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Oklahoma City.LeBron James and Steph Curry are doing their scoring in VERY different ways in their respective Conference Finals pic.twitter.com/DYDBAMnkjH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2016
NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira