Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:00 Unglingalandslið karla í fimleikum. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira