Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2016 18:30 Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem þessi sömu lið mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þau mættust einnig þann 24. maí 2014 á Ljósvangi í Lissabon þar sem Real Madrid hafði betur, 4-1, og tryggði sér sinn tíunda sigur í Meistaradeildinni. Ekkert lið hefur unnið keppnina oftar en Real Madrid. Úrslitin 4-1 gáfu ekki rétta mynd af leiknum fyrir tveimur árum en Sergio Ramos jafnaði metin í 1-1 og tryggði Real Madrid framlengingu með skallamarki 90 sekúndum fyrir leikslok. Annar miðvörður, Diego Godín, kom Atlético yfir á 36. mínútu. Í framlengingunni var Real Madrid mun sterkari aðilinn og Gareth Bale, Marcelo og Cristiano Ronaldo bættu við mörkum og 4-1 sigur liðsins staðreynd.Í myndbandinu hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30 Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem þessi sömu lið mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þau mættust einnig þann 24. maí 2014 á Ljósvangi í Lissabon þar sem Real Madrid hafði betur, 4-1, og tryggði sér sinn tíunda sigur í Meistaradeildinni. Ekkert lið hefur unnið keppnina oftar en Real Madrid. Úrslitin 4-1 gáfu ekki rétta mynd af leiknum fyrir tveimur árum en Sergio Ramos jafnaði metin í 1-1 og tryggði Real Madrid framlengingu með skallamarki 90 sekúndum fyrir leikslok. Annar miðvörður, Diego Godín, kom Atlético yfir á 36. mínútu. Í framlengingunni var Real Madrid mun sterkari aðilinn og Gareth Bale, Marcelo og Cristiano Ronaldo bættu við mörkum og 4-1 sigur liðsins staðreynd.Í myndbandinu hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30 Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25. maí 2016 12:30
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25. maí 2016 22:30
Beckham: Zidane er rétti maðurinn fyrir Real Madrid David Beckham segir að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn til að stýra spænska stórliðinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluðu saman í þrjú ár hjá félaginu og er vel til vina. 20. maí 2016 15:15